Veiðivötn.

Hér verur póstað almennu efni um Veiðivefinn.
Bjarni
Posts: 14
Joined: 19 Feb 2015, 20:24

Re: Veiðivötn.

Postby Bjarni » 23 Jun 2015, 15:44

Magnað hvað það er mikill snjór þarna ennþá.

dorwai
Posts: 20
Joined: 23 Mar 2015, 07:11

Re: Veiðivötn.

Postby dorwai » 25 Jun 2015, 07:23

Hlakka til að fara í hollið mitt eftir miðjan júlí ... það ætti að verða veisla þá :)

sigurgeir
Posts: 6
Joined: 20 May 2015, 13:01

Re: Veiðivötn.

Postby sigurgeir » 02 Jul 2015, 11:23

Er að fara á laugardaginn. Er búin að vera góð bráðnun? Þarf ég að pakka með mér dýnamíti til að fá eitthvað? Tvær flugur í einu höggi, losna við ísinn og get háfað nægju mína ;-)

Lærlingur
Posts: 4
Joined: 20 Jun 2015, 20:41

Re: Veiðivötn.

Postby Lærlingur » 02 Jul 2015, 21:34

Félagi minn fór í síðustu viku og veiddi ágætlega á flugu. Fékk 25 urriða og nokkrar bleikjur. Ég komst ekki með í ár vegna anna.

sigurgeir
Posts: 6
Joined: 20 May 2015, 13:01

Re: Veiðivötn.

Postby sigurgeir » 08 Jul 2015, 14:19

Veiðisagan mín. Var þarna 4.-6. júlí.
http://www.veidibok.is/veidiferdir/skoda/3747


Return to “Almennt”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests