Þar sem við höfum árlega verið með þráð um Veiðivötn, að þá er nú kominn tími til þess núna.
Póstum hér inn fréttum úr Veiðivötnum.
Það eru komnar uppl. um færð og fl. á veidivotn.is og koma nánari fréttir verða þar annað kvöld.
Þetta fer að verða mjög spennandi.