Page 1 of 1

Vandræði með innskráningu/nýskráningu?

Posted: 19 May 2015, 21:58
by admin
Heil & sæl,

einhverjir virðast vera í vandræðum með að innskrá sig eftir að hafa nýskráð sig, eða verið fluttir yfir og komast ekki inn.

Þá er spurningin, ertu með rétt notendanafn og lyklorð? Ef þú ert í vandræðum með það þá getur þú alltaf óskað eftir nýju lykilorði frá vefnum og er það útbúið sjálfvirkt af vefnum og þú færð tölvupóst.

Við nýskráningu færðu tölvupóst með tengli sem þú þarft að smella á til að sannreyna að þú sért þú, svo enginn sé að skrá sig með þínu netfangi. Þegar því er lokið getur þú skráð þig inn.

Einnig geturðu sent póst á veidi@veidi.is og við aðstoðum þig.

kv,
- veidi.is

Re: Vandræði með innskráningu/nýskráningu?

Posted: 05 Jun 2015, 07:14
by dorwai
ok þá

Re: Vandræði með innskráningu/nýskráningu?

Posted: 10 Jun 2015, 12:37
by admin
Einhverjir voru í vandræðum með að fá staðfestingapósta, sem og pósta með nýjum lykilorðum. Það er búið að laga það.

Hér er hægt að fá nýtt lykilorð -> https://www.veidi.is/ucp.php?mode=sendpassword