Hvernig var svo Rise
Posted: 26 Mar 2015, 23:22
Ég komst ekki á Rise í dag.
Hvernig voru herlegheitin, hlýtur að hafa verið skemmtilegt.
Hefði mjög gjarnan viljað hafa séð Davie McPhail hnýta, það hlýtur að hafa verið æðislegt.
Hit me!
Hvernig voru herlegheitin, hlýtur að hafa verið skemmtilegt.
Hefði mjög gjarnan viljað hafa séð Davie McPhail hnýta, það hlýtur að hafa verið æðislegt.
Hit me!