Kvikindi í hnýtingarefninu

Hér gefst þér kostur á að senda inn pósta er varða fluguhnýtingar.
tha
Posts: 13
Joined: 10 Mar 2015, 21:43
Location: Hafnarfjörður

Kvikindi í hnýtingarefninu

Postby tha » 20 Jan 2016, 10:59

Sælir félagar og gleðilegt nýtt veiðiár.

Ég fann litlar örsmáar pöddur á fasanafjöðrunum mínum. Líklega hefur þetta komið með peacock fjöðrunum sem ég pantaði frá Kína. Reyndar sá ég eina flugu líka sem minnti mig á "moth".

Jæja, þetta fór í frystinn og er þar enn, restin fór út á svalir og er þar enn.

Þá er spurningin hvernig meðhöndlar maður hnýtingarefnin, flest er í pokum, misvel lokuðum svo ekki víst að þetta hafi smitast.
Dugar að spreyja þetta með Rodalon eða þarf maður eitthvað annað.

Hvað segja menn, einhverjir lent í þessu?
Kveðja, tha.
><)))))(">

Return to “Fluguhnýtingar”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests

cron