Postby tha » 20 May 2015, 14:21
Við vorum í húsi SVH.
Þegar við mættum var veiðibókin á fyrstu síðu, s.s. mun minni veiði en venjulega, enda búið að vera óvenju kalt.
Held nú að þetta hrökkvi í gang þegar hitnar og m.v. fréttir á fb þá viðist þetta vera farið að glæðast.
Við þurfum s.s. ekkert að vera vonsviknir, oft fengið færri fiska en þetta þarna, þeir veiddust reyndar allir nema einn eftir hádegi seinni daginn, þá fannst manni vera aðeins hlýrra í lofti, eitthvað virtist vera að fara í gang allavega.
Last edited by
tha on 20 May 2015, 14:25, edited 1 time in total.
Kveðja, tha.
><)))))(">