Kæru félagar, nú er komið að því að fara í breytingar á vefnum eftir ýmsar hrakfarir undanfarinna ára. Eftir þessar ýmsu hrakfarir þar sem ákveðið var að fara í mikla vinnu við að uppfæra, breyta og bæta enda löngu komin tími á þá lagðist vefurinn nánast í dvala af stjórnendum. Ákveðið hefur verið a...