Gaman að sjá vefinn vakna aftur :) Fór í Hítarvatn um helgina og gekk inn að botni. Þar var lítið að frétta hjá mér en félaginn brúkaði spún og maðk og náði tíu stykkjum en þeir voru nær allir litlir og horaðir. Fékk eina bleikju á fluguna og félaginn aðra á spún og missti eina til viðbótar en við t...